Listasafnið
Velkomin á Listasafnið
Komdu að skoða list!
Komdu að skoða list!
Listasafnið stendur fyrir sýningum sem eru opnar almenningi. Á listasafninu eru fjórir salir sem sýna allt það besta sem listasamfélagið hefur upp á að bjóða.
Tökum við einstaklingum og hópum í leiðsögn um sýningar hjá okkur. Leiðsagnir geta verið frá hálftíma til tveggja tíma. Engin krafa um þekkingu á list eða sýningu.