Beint í efni

Listasafnið

Velkomin á Listasafnið

Komdu að skoða list!

Nánar um starfsemina.

Sýningar

Núverandi sýningar

Listasafnið stendur fyrir sýningum sem eru opnar almenningi. Á listasafninu eru fjórir salir sem sýna allt það besta sem listasamfélagið hefur upp á að bjóða.

Þröngt skot sem sýnir eingöngu inngang og glugga við hliðina á honum. Húsið er hvítt með rauðu þaki. Upp að innganginum eru nokkrar tröppur og sitthvoru megin eru hvítar súlur sem ramma hurðina inn.
Skráning

Skráðu hópinn þinn á sýningu

Tökum við einstaklingum og hópum í leiðsögn um sýningar hjá okkur. Leiðsagnir geta verið frá hálftíma til tveggja tíma. Engin krafa um þekkingu á list eða sýningu.

Mynd innan úr listasafni þar sem fjórar manneskjur skoða þrjú málverk og listaverk í kössum upp við vegginn. Við sjáum eingöngu baksvip þeirra. Málverkin eru í völdugum römmum og sýna senur úti.